top of page
Birgjar
Við erum í samvinnu við sérvalda birgja sem bjóða uppá margskonar vörur sem hafa sannað ágæti sitt.

Leiðandi aðili í vatnshreinsun og CO2 loftun í fiskeldi. Tromlusíur, diskafilterar og CO2 afloftarar.

Ljós sem eru sérhönnuð að litrófi fiska til að stuðla að sem bestu skilyrðum fyrir þá til vaxtar.

Fóðrarar og fóðurkerfi.

Súrefnisvöktun og heildarvöktun allra helstu mæligilda í fiskeldi ásamt úrvals handmælitækja fyrir fiskeldisfólk.

Blástursfóðurkerfi fyrir bæði landeldi og sjóeldi.


Mælitæki fyrir vatn og sjó.

Ceramic súrefnissteinar.

Alhliða búnaður fyrirlandeldisstöðvar.

Mælitæki
bottom of page