Aqua.is er innflutnings og þjónustufyrirtæki fyrir fiskeldisiðnaðinn. Fyrirtækið hefur upp á að bjóða mikið úrval af öllum helstu tækjum og búnaði við eldi í vatni og sjó frá viðurkenndum aðilum ásamt tækniráðgjöf til viðskiptavina sinna.