
Life Cycle Management
Í fiskeldi er áreiðanlegur daglegur rekstur lykillinn að heilbrigði fiska og langtímavexti.
Við hjá NP Innovation teljum að afhending hágæðavöru sé aðeins helmingur sögunnar. Það sem raunverulega skapar langtíma verðmæti er það sem gerist eftir uppsetningu — og þar komum við að stjórnun líftíma.
Hin fullkomna yfirsýn fyrir hvert skref af lítíma kerfisins þíns.
Hvað er líftímastjórnun?
Líftímastjórnun er heildstæð aðstoðaráætlun NP Innovation eftir sölu. Hún er hönnuð til að halda kerfinu þínu í sínu besta ástandi – áreiðanlegt og skilvirkt – til langs tíma. Við sinnum fyrirbyggjandi viðhaldi, sérfræðiaðstoð og áframhaldandi umbótum, allt meðan við byggjum langvarandi samstarf við viðskiptavini okkar.
Hvers vegna skiptir þetta máli?
Sem notandi NP Innovation kerfa veist þú þegar virði áreiðanlegrar frammistöðu. Líftímastjórnun byggir á þeirri undirstöðu – býður upp á skipulagðan stuðning til að hjálpa þér að komast hjá óvæntum uppákomuim, takast á við tæknilegar kröfur og hámarka kerfisárangur yfir lengri tíma. Þetta snýst um að tryggja að þú fáir mest út úr fjárfestingunni þinni, á hverjum tíma.
Engar áhyggjur
Við bjóðum ekki bara þjónustu – við bjóðum skuldbindingu. Líftímastjórnun snýst um að tengjast við þitt fyrirtæki, skilja kerfin þín, og sjá fyrir þarfir þínar. Þetta er samstarfsmodel sem veitir ekki bara stuðning, heldur einnig áhyggjuleysi.
jórar þjónustustoðir
Líftímastjórnun er byggð á fjórum þjónustustöðum sem ná yfir allt ferlið:
1. EasyLaunch. Fagleg uppsetning fyrir nákvæmt kerfisstart.
2. AquaCare. Forvarnarsamningar sem eru hannaðir til að halda búnaði þínum á hámarks afköstum.
3. NP Academy. Þjálfunarprogram sem eru hönnuð til að byggja upp innanhúsþekkingu og styrkja ykkar teymi.
4. Service On-Demand. Fljót, sérfræðihjálp þar sem þú þarft hana – þegar þú þarft hana.
Hvert atriði er sérsniðið að þínum þörfum, og saman mynda þau heildstætt kerfi sem styður þínar aðgerðir frá upphaflegri gangsetningu, í gegnum langtíma áreiðanleika og vöxt.
Hannað til að hafa áhrif
Hvað gerir líftímastjórnun sérstaka er hæfni okkar til að aðlaga okkur að rekstri þínum– hvort sem þú stjórnar einni síu eða starfar við stóra landeldisstöð. Stuðningur okkar er byggður í kringum framleiðsluferla þína og þörf fyrir árangursríka síun á hverjum degi.
​
Ávinningur sem þú getur búist við
• Minna viðhaldsrof
• Betri frammistaða
• Kostnaðaráætlun
• Lengri líftími búnaðar
• Valdefling fyrir starfsfólk
• Fljótari svörun, færri óvæntar uppákomur
• Sterkt samstarf




